Mótanefnd hefur sett niður undanúrslitaleiki í 2. deild karla. Um einn leik verður að ræða sem leikinn verður á heimavelli þess félags sem efst er í hvorum riðli um sig.
© Borðtennissamband Íslands