Úrslitaleikir í úrslitakeppni 1.deild karla og kvenna í kvöld
Í kvöld fara fram tveir úrslitaleikir á sama tíma í íþróttahúsinu við Hagaskóla. Um er að ræða aðra umferð í Úrslitakeppni 1.deild karla og kvenna 2014. Hefjast leikar kl: 19:00.
KR-A og Víkingur-A mætast hjá körlunum. En Víkingur leiðir einvígið 1-0. Sigri þeir á mánudag er Íslandsmeistara
Hjá konunum mætast einnig KR-A og Víkingur. Þar sem Víkingur leiðir einvígið 1-0. Sigri Víkingskonur á mánudag verða þær Íslandsmeistara
Borðtennisáhuga