úrslitin í dag á HM í París
Íslendingar luku í dag keppni á heimsmeistaramótinu í París en kl. 12.30 að staðartíma léku þeir Davíð Jónsson og Kári Mímisson gegn þeim Chang Hoi Wa og Leong Kin Wa frá Makaó. Um hörkuleik var að ræða þar sem Íslendingarnar töpuðu í oddalotu.