Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Úrslitin nálgast í einliðaleik á Ólympíuleikunum í London

Í dag verður leikið til úrslita í einliðaleik kvenna á Ólympíuleikunum í London, og á morgun verða úrslitin í karlaflokki.

  

RÚV sýnir beint frá borðtenniskeppni karla fimmtudaginn 2. ágúst kl. 13.30 og aftur kl. 20.00.
Einnig er hægt að horfa á útsendingu frá borðtenniskeppni leikanna á erlendum vefsvæðum í gegnum vef RÚV
http://www.eurovisionsports.tv/london2012/index.html. Þar er bæði hægt að horfa á leiki beint og á upptökur frá eldri leikjum.

ÁMU
Ovtcharov fagnar sigri gegn Maze (Mynd: ITTF)

Aðrar fréttir