Val í landslið. Arctic Open og Smáþjóðaleikar
Landsliðsþjálfari hefur valið leikmenn í verkefni landsliðsins í maí og júní nk. nánar tiltekið Arctic Open í Færeyjum 12.-14. maí og Smáþjóðaleikana sem fram fara í San Marinó 28. maí til 4. júní.
Að þessu sinni voru leikmenn valdir sem æfa og spila á Íslandi.
Arctic Open:
Konur(4):
Aldís Rún Lárusdóttir
Sigrún Ebba Urbancic
Kolfinna Bjarnadóttir
Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
Karlar(9):
Birgir Ívarsson
Björn Gunnarsson
Ingi Darvis Rodriquez
Jóhannes Bjarki Urbancic
Kári Mímisson
Magnús Gauti Úlfarsson
Pétur Marteinn Urbancic
Sindri Þór Sigurðsson
Skúli Gunnarsson
Smáþjóðaleikar:
Konur(3):
Aldís Rún Lárusdóttir
Sigrún Ebba Urbancic
Kolfinna Bjarnadóttir
Karlar(3):
Kári Mímisson
Magnús Gauti Úlfarsson
Daði Freyr Guðmundsson