Félagarnir Sigurður V. Sverrisson, formaður BTÍ, og Bjarni Þ. Bjarnason, borðtennisþjálfari, héldu námskeið í borðtennis á Egilsstöðum um helgina í samstarfi við ÚÍA. Þeir hafa áður farið í útbreiðsluferðir saman með góðum árangri.

Nánar á Facebook síðu BTÍ og myndin á forsíðunni er fengin þaðan, þar sem Bjarni sýnir þátttakendum í Félagsmiðstöðinni Nýjung hvernig á að gera þetta.

 

ÁMU

Tags

Related