Mynd: Finnur Hrafn Jónsson

Laugardaginn 14. janúar fór fram stigamót í borðtennis í íþróttahúsi ÍFR við Hátún. Keppt var í 2. flokki karla og kvenna og var þátttaka góð.
Í 2. flokki kvenna sigraði Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir úr HK en í 2. flokki karla Patryk Marek Suckocki úr Víkingi.
 Mynd: Finnur Hrafn Jónsson

ÁMU