Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Verðlaunahafar í Topp 8 unglingamóti

Fyrsta mót Topp 8 unglinga var haldið í KR-heimilinu í dag. Á mótinu spiluðu topp 8 unglingar, í flokkum sveina 14-15 ára, meyja 15 ára og yngri og í flokki pilta 13 ára og yngri.

Á mótinu var hart barist og góð tilþrif sáust í mörgum leikjum. 

Hægt er að sjá úrslit úr einstökum leikjum á mótinu á þessari vefslóð

II/ÁMU
Verðlaunahafar í flokki sveina 14-15 ára

Aðrar fréttir