Viðburður
Landsmót UMFÍ 50+
Dagsetning8. jún kl. 11:00 - 14:00
StaðsetningÍþróttamiðstöð - Vogar
Borðtennis verður hluti af dagskrá Landsmóts Ungmennafélags Íslands fyrir 50 ára og eldri í ár. Mótið fer fram í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti.
Leikmaður þarf að vinna 3 lotur til að vinna viðureignina, bæði í riðlunum og í útsláttarkeppninni.
Leikið verður með Stiga 3 stjörnu kúlum og þáttakendur geta fengið borðtennisspaða að láni ef þarf.
Dregið í riðla þegar skráningarfresti lýkur.
Nánari upplýsingar á vef UMFÍ.
Setja í dagatal