Sportþátturinn á útvarspstöðinni Suðurland FM  tók skemmtilegt viðtal við  Íslandsmeistarann Daða Frey Guðmundsson úr Víkingi sem er að finna hér.  Daði Freyr fer yfir keppnina í 1. deild á síðastliðnu tímabili og spjallar almennt um borðtennis á Íslandi.  Viðtalið er að finna hér.

Tags

Related