Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Viðtal við Guðmund Stephensen á mbl.is

Í þættinum Dagmál á vef mbl.is þann 16. mars er viðtal við Guðmund Stephensen, fyrrum Íslandsmeistara í borðtennis. Í viðtalinu fer Guðmundur yfir ferilinn og ræðir framtíðina.

Til að sjá þátttinn í heild þarf að vera áskrifandi en hægt er að sjá klippu úr þættinum á vefnum, sjá m.a. https://www.mbl.is/sport/frettir/2021/03/16/othaegilegt_ad_vera_likt_vid_undrabarn/

Aðrar fréttir