Gestur frá Hæli tók gott viðtal við hann Skúla Gunnarsson úr KR sem er að finna hér að neðan.  Í þættinum ræðir Gestur við Skúla um úrslitakeppnina í 1. deildinni í vetur, spennuna, leikina og úrslitaviðureignina.