Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Víkings stigamótið í borðtennis

Víkings
mótið í borðtennis
 fór
fram helgina 11-12 janúar 2014.

Fjölmargir keppendur mættu á mótið frá
félögunum Víkingi,

KR, BH, HK og Erninum.

Keppendur
Víkings voru mjög sigursælir og sigruðu í 5. flokkum af sjö,

og
HK 2. flokka.

Í
meistaraflokki karla léku til úrslita Magnús K. Magnússon Víkingi gegn

Davíð
Jónssyni KR.
  Leikar fóru þannig 
Magnús sigraði örugglega 3 – 0

(12 – 10, 11 – 8 og 11 – 6).

Í
meistaraflokki kvenna léku til úrslita hin efnilega 14
. ára
 Kolfinna Bjarnadóttir HK gegn

Sigrúnu
E. Tómasdóttur KR
.  Kolfinna
sigraði eftir hörkuleik  3 – 2

(7-11, 11 – 9, 11 – 65
– 11 og 13 -11).

 Úrslit
í mótinu  voru eftirfarandi: (uppfært)

Aðrar fréttir