Víkingsmótið í borðtennis
Víkingsmótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 4 okt 2014.
Keppt var í 6 flokkum þar sem keppnisfólk Víkings sigraði 3 flokka, KR 2 flokka og BH 1 flokk.
Í Meistaraflokki karla sigraði Magnús K. Magnússon félaga sinn úr Víking
Daða F. Guðmundsson í úrslitaleik 3 1 (10-12, 11-6,11-8 og 11-4).
Í Meistaraflokki sigraði Eyrún Elíasdóttir Víkingi eftir að hafa sigraði í úrslitaleik
Sigurjónu Hauksdóttur BH 3 – 0 (11-1, 11-2 og 11-7)