Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Víkingsmótið í borðtennis.

Víkings stigamótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 10. janúar 2015.

Mótið var fjölmennt þar sem keppendur komu frá félögunum

Víkingi, KR, HK, Fjölnir og Erninum.

Í undanúrslitum í MFl karla lék Magnús K. Magnússon Víkingi gegn Sindra Þór Sigurðssyni Víkingi þar sem

Magnús sigraði 3 – 1 (11-9, 11-6, 11-13 og 11-8). Í hinum undanúrsslitaleiknum lék Davíð Jónsson KR gegn

Dað Freyr Guðmundssyni Víkingi þar sem Davíð sigraði 3 – 1 (11-5, 6-11, 14-12 og 11-8).

 

Í Meistaraflokkir karla léku því úrslitaleikinn Magnús K. Magnússon Víkingi og

Davðíð Jónsson KR.  Leikurinn var spennandi þar sem Magnús hafði sigur

að lokum 3 – 2 (11-9, 11-5, 6-11, 5-11 og 11-6.

Í Meistaraflokki kvenna sigraði Aldís R. Lárusdóttir KR Kolfinnu Bjarnadóttur HK

3 – 0 (11-8, 14-12 og 11-8).

Aðrar fréttir