Víkingsmótið í borðtennis verður haldið laugardaginn 4. okt í TBR húsinu.

Keppt verður í 2.-,1.- og meistaraflokki, karla og kvenna ásamt eldri flokki karla.

Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 2. okt klukkan 17:00 og dregið er í mótið sama dag klukkan 18:00 í TBR-húsinu.

Auglýsinguna má sjá hér