Víkingur-A deildarmeistarar í 1. deild karla
Fjórði leikdagur í 1. deild karla og kvenna var í Íþróttahúsi Hagaskóla 16. janúar. Víkingur-A vann báða sína leiki í karlaflokki og hefur því tryggt sér deildarmeistaratitilinn. A-lið KR er enn ósigrað í 1. deild kvenna.
Úrslit úr leikjum dagsins
1. deild kvenna 7. umferð
HK-A – Víkingur-A 0-3
(HK mætti ekki til leiks vegna veikinda)
KR-C – KR-A 0-3
- Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir – Ásta M. Urbancic 0-3
- Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir – Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir 0-3
- Hrafnhildur/Þóra Þórisdóttir – Ásta/Sigrún 0-3
KR-B – Víkingur-1-3
- Guðbjörg Lív Margrétardóttir – Þórunn Ásta Árnadóttir 0-3
- Ársól Arnardóttir – Stella Karen Kristjánsdóttir 1-3
- Ársól/Guðbjörg – Stella/Þórunn 3-0
- Guðbjörg Lív Margrétardóttir – Stella Karen Kristjánsdóttir 0-3
1. deild kvenna 8. umferð
KR-A – Víkingur-A 3-0
- Guðrún G Björnsdóttir – Eyrún Elíasdóttir 3-0
- Aldís Rún Lárusdóttir – Berglind Ósk Sigurjónsdóttir 3-0
- Aldís/Guðrún – Berglind/Eyrún 3-1
HK-A – Víkingur-B 0-3
(HK mætti ekki til leiks vegna veikinda)
KR-C – KR-B 0-3
- Þóra Þórisdóttir – Lilja Lív Margrétardóttir 1-3
- Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir – Ársól Arnardóttir 0-3
- Hrafnhildur/Kristín I. Magnúsdóttir – Ársól/Guðbjörg Lív Margrétardóttir 0-3
1. deild karla 7. umferð
KR-B – Víkingur-B 4-1
- Pétur Gunnarsson – Kristján Jónasson 1-3
- Skúli Gunnarsson – Daníel Bergmann Ásmundsson 3-1
- Ingi Brjánsson – Erlendur Guðmundsson 3-1
- Pétur/Skúli – Erlendur/Kristján 3-1
- Skúli Gunnarsson – Kristján Jónasson 3-2
Víkingur-A – Víkingur-C 4-0
- Magnús Jóhann Hjartarson – Ársæll Aðalsteinsson 3-2
- Daði Freyr Guðmundsson – Tryggvi Áki Pétursson 3-1
- Magnús Finnur Magnússon – Óli Páll Geirsson 3-1
- Daði/Magnús Jóhann – Davíð Teitsson/Tryggvi Áki 3-2
KR-A – HK – A 2-4
- Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – Csanád Forgács-Bálint 1-3
- Breki Þórðarson – Brynjólfur Þórisson 3-1
- Hlöðver Steini Hlöðversson – Bjarni Þorgeir Bjarnason 3-1
- Hlöðver/Pétur – Bjarni/ Csanád 0-3
- Breki Þórðarson – Csanád Forgács-Bálint 0-3
- Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – Bjarni Þorgeir Bjarnason 0-3
1. deild karla 8. umferð
Víkingur-C – Víkingur-B 4-0
- Arnór Gauti Helgason – Erlendur Guðmundsson 3-0
- Óli Páll Geirsson – Guðmundur Atli Pálmason 3-0
- Ársæll Aðalsteinsson – Daníel Bergmann Ásmundsson 3-0
- Arnór Gauti/Ársæll – Daníel/Erlendur 3-0
KR-B – HK – A 2-4
- Ingi Brjánsson – Csanád Forgács-Bálint 0-3
- Pétur Gunnarsson – Brynjólfur Þórisson 3-0
- Skúli Gunnarsson – Bjarni Þorgeir Bjarnason 3-2
- Pétur/Skúli – Bjarni/Csanád 0-3
- Pétur Gunnarsson – Csanád Forgács-Bálint 0-3
- Ingi Brjánsson – Bjarni Þorgeir Bjarnason 1-3
Víkingur-A – KR-A 4-0
- Magnús Jóhann Hjartarson – Breki Þórðarson 3-0
- Daði Freyr Guðmundsson – Hlöðver Steini Hlöðversson 3-0
- Magnús Finnur Magnússon – Pétur Marteinn Urbancic Tómasson 3-1
- Víkingur – Breki/Hlöðver 3-0
Eftir 8 umferðir hefur Víkingur-A 16 stig, HK-A og Víkingur-C hafa 10 stig, KR-B 8 stig, KR-A 4 stig og Víkingur-B ekkert stig. Þar sem aðeins eru tveir leikir eftir er ljóst að Víkingur-A hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn 2015-2016.
Á næstunni verða sett inn úrslit úr öllum leikjunum á vef Tournament Software.
ÁMU (uppfært 15.2.)