Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Víkingur-A Íslandsmeistari í 1. deild karla

Víkingur-A sigraði Víking-C 4-1 í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar karla í TBR-húsinu í kvöld eftir hörkuskemmtilega leiki. Víkingur-A er því Íslandsmeistari í 1. deild karla fimmta árið í röð, jafnframt því að vera deildarmeistarar 2015-2016. Liðið skipuðu Daði Freyr Guðmundsson, Magnús Finnur Magnússon og Magnús Jóhann Hjartarson.

Leikskýrsla:

  1. Magnús Jóhann Hjartarson – Ársæll Aðalsteinsson 3-1 (11-8, 11-13, 12-10, 14-12) 1-0
  2. Daði Freyr Guðmundsson – Óli Páll Geirsson 3-0 (12-10, 11-9, 11-5) 2-0
  3. Magnús Finnur Magnússon – Tryggvi Áki Pétursson 2-3 (8-11, 11-8, 11-9, 4-11, 8-11) 2-1
  4. Magnús Finnur/Daði Freyr – Ársæll/Tryggvi Áki 3-2 (11-6, 11-8, 8-11, 7-11, 11-9) 3-1
  5. Daði Freyr Guðmundsson – Ársæll Aðalsteinsson 3-2 (11-9, 12-14, 12-10, 11-13, 11-6) 4-1

 

ÁMU (uppfært 30.4.)

Aðrar fréttir