Víkingur A Íslandssmeistari í liðakeppni 2015
Víkingur A varð íslandssmeistari í liðakeppni 2015. Unnu þeir lið KR-A 4-2 í fyrri leiknum og 4-1 í seinni leiknum. Víkingur-A hefur því unnið titilinn síðastliðin þrjú ár eða 2012. Urðu þeir einnig deildameistarar í 1. deild karla.
Í liði Íslandsmeistaranna eru Daði Freyr Guðmundsson, Magnús Finnur Magnússon og Magnús Kristinn Magnússon.