Víkingur-A og Víkingur-C mætast í úrslitum í 1. deild karla
Oddaleikir undanúrslita í 1. deild karla fóru fram í TBR-Íþróttahúsinu föstudaginn 8. apríl 2016. Lið Víkings-A sigraði lið KR-B 4–1 og lið Víkings-C sigraði lið HK 4–2. Það eru því Víkingur-A og Víkingur-C sem leika til úrslita í 1. deild karla 18.-22. apríl.
Úrslit í leikjunum:
Víkingur-A – KR-B 4–1
- Magnús Finnur Magnússon – Skúli Gunnarsson 1-3 (11-9, 7-11, 9-11, 14-16) 0-1
- Daði Freyr Guðmundsson – Pétur Gunnarsson 3-1 (8-11, 14-12, 14-12, 11-5) 1-1
- Magnús Jóhann Hjartarson – Kári Ármannsson 3-0 (11-7, 11-6, 11-4) 2-1
- Daði/Magnús Jóhann – Kári/Skúli 3-1 (11-7, 11-5, 9-11, 11-7) 3-1
- Daði Freyr Guðmundsson – Skúli Gunnarsson 3-0 (12-10, 11-8, 12-10) 4-1
Víkingur-C – HK 4–2
- Tryggvi Áki Pétursson – Csanád Forgács-Bálint 2-3 (11-8, 13-11, 1-11, 3-11, 5-11) 0-1
- Ársæll Aðalsteinsson – Bjarni Bjarnason 3-2 (11-8, 7-11, 9-11, 11-7, 11-8) 1-1
- Arnór Gauti Helgason – Brynjólfur Þórisson 3-0 (11-5, 11-6, 11-5) 2-1
- Ársæll/Tryggvi Áki – Bjarni/Csanád 3-1 (11-4, 8-11, 11-7, 11-6) 3-1
- Ársæll Aðalsteinsson – Csanád Forgács-Bálint 1-3 (9-11, 9-11, 11-8, 10-12) 3-2
- Tryggvi Áki Pétursson – Brynjólfur Þórisson 3-0 (11–3, 11–8, 11–4) 4 – 2
Á forsíðunni er lið HK, sem féll úr keppni í oddaleik.
Hér fyrir neðan eru lið Víkings, sem leika til úrslita.
ÁMU