Víkingur-A sigraði í fyrsta leiknum í Íslandsmeistaraeinvíginu
Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í 1 deild karla 2014-2015 fór fram í TBR húsinu í gærkvöldi. Um hörkuspennandi leiki var að ræða en leikurinn endaði með sigri Víkings-A 4-2.
Staðan er þá 1-0 í einvíginu en það þarf að sigra tvo leiki til þess að landa Íslandsmeistaratitlinum.
Víkingur A KR A 4 2
1. Daði Freyr Guðmundsson Kári Mímisson 11-8, 9-11, 7-11, 7-11= 0 1
2. Magnús Kristinn Magnússon Breki Þórðarson 13-11, 13-11, 11-9= 1 1
3. Magnús Finnur Magnússon Pétur Gunnarsson 11-4, 2-11, 9-11, 3-11= 1 – 2
4. Magnús K./Daði Kári/Pétur Tómasson 11-9, 11-8, 11-9= 2 – 2
5. Magnús K. Magnússon Kári Mímisson 11-6, 11-8, 5-11, 9-11, 12-10= 2 – 3
6. Daði Freyr Pétur Gunnarsson 11-9, 11-2, 11-6 = 4 2
Annar leikur liðana fer fram mánudaginn 20.apríl kl: 19:00 í íþróttahúsi Hagaskóla.
Ef KR-A sigrar á mánudaginn fer fram oddaleikur þriðjudaginn 21.apríl í TBR kl: 19:00