Víkingur-A og KR-A mættust í TBR-húsinu í kvöld í fyrsta úrslitaleiknum í 1. deild karla. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 4-1.

Næsti leikur liðanna verður í Íþróttahúsi Hagaskóla mánudaginn 14. apríl kl. 19. Víkingum dugar sigur í leiknum til að vinna Íslandsmeistaratitilinn.

Úrslit úr einstökum leikjum

ÁMU