Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Víkingur-A vann KR-B í 1. deild kvenna

Víkingur-A vann KR-B 3-0 í 1. deild kvenna í borðtennis í KR-heimilinu á fimmtudagskvöldið í 9. umferð 1. deildar kvenna. Eyrún Elíasdóttir og Lilja Rós Jóhannesdóttir léku fyrir Víking, en Eva Morgan Maurin og Sigrún Ebba Tómasdóttir fyrir KR.

Leik KR-A og Dímonar, sem fara átti fram 16. mars var frestað til 24. mars kl. 19. 

ÁMU (uppfært 24.3.)

Aðrar fréttir