Víkingur-A og KR-B léku í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í 1. deild karla í TBR-húsinu. Víkingur-A vann 4-1.

Liðin mætast að nýju í Íþróttahúsi Hagaskóla 1. apríl. Sigri Víkingar í seinni leiknum fara þeir í úrslitaleikinn í deildinni.

Úrslit úr einstökum leikjum

ÁMU