Víkingur-A vann Víking-B í 1. deild karla og Víkingur-E vann HK-A í 2. deildinni
Víkingur-A og Víkingur-B léku í gærkvöldi leik í 1. deild karla, sem fara átti fram í 7. umferð, 23. janúar. Víkingur-A sigraði 4-0.
Í gærkvöldi fór einnig fram leikur Víkings-E og HK-A úr 4. umferð í B-riðli 2. deildar karla. Leikurinn var æsispennandi og lauk með 4-3 sigri Víkings, sömu úrslit og í fyrri leiknum.
ÁMU