Víkingur-B sigraði HK í 1. deild karla í Kópavogi
HK fékk B-lið Víkings í heimsókn í 1. deild karla í 8. umferð deildarinnar í Kópavogi á miðvikudagskvöldið. Víkingur-B sigraði 4-0.
Leik Víkings-A og Víkings-C, sem einnig átti að fara fram á miðvikudagskvöldið var frestað vegna veikinda í liði Víkings-A.
ÁMU