Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Víkingur-B vann KR-A í 1. deild karla í gærkvöldi

Víkingur-B tók á móti KR-A í 1. deild karla í TBR-húsinu í gærkvöldi. Víkingar sigruðu 4-1.

Úrslit úr einstökum leikjum:

Víkingur-B – KR-A 4-1
Sindri Þór Sigurðsson – Gunnar Snorri Ragnarsson 3-2
Kristján A. Jónasson – Einar Geirsson 3-0
Magnús Jóhann Hjartarson – Breki Þórðarson 2-3
Kristján/Sindri – Einar/Gunnar 3-2
Kristján A. Jónasson – Gunnar Snorri Ragnarsson 3-1

Staðan í deildinni eftir fyrri umferðina er þá sú að Víkingur-A leiðir með 10 stig, hefur unnið alla 5 leiki sína. Víkingur-B er í 2. sæti með 8 stig og KR-A í 3. sæti með 6 stig. Hin þrjú liðin hafa 2 stig hvert, en Akur er í 4. sæti sem stendur með hagstæðasta hlutfall unninna og tapaðra leikja. Þá kemur KR-B í 5. sæti og Víkingur-C í 6. sæti.

ÁMU
 

Aðrar fréttir