Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Víkingur-C sigraði Víking-D í suðurriðli 2. deildar

Víkingur-C og Víkingur-D léku í undanúrslitum í 2. deild þann 2. maí. Víkingur-C sigraði 4-1 og leikur því til úrslita í suðurriðli við KR-E. Sá leikur fer fram 9. maí.

Bæði Víkingur-C og KR-E leika í úrslitakeppni 2. deildar við liðin tvö sem urðu í efsta sæti í norðurriðli deildarinnar, Akur-A og Akur-B.

Úrslit úr einstökum leikjum

Víkingur-C – Víkingur-D 4-1

  • Hjörtur Magni Jóhannsson – Jónas Marteinsson 3-1 (1-0)
  • Kamil Mocek – Guðmundur Ragnar Guðmundsson 1-3 (1-1)
  • Stefán Birkisson – Pétur Ó. Stephensen 3-1 (2-1)
  • Hjörtur/Stefán – Jónas/Pétur 3-1 (3-1)
  • Kamil Mocek – Jónas Marteinsson 3-1 (4-1)

 

ÁMU

Aðrar fréttir