Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

image description

Víkingur-D sigraði HK í 2. deild karla

Í gærkvöldi fór fram frestaður leikur úr 5. umferð í 2. deild karla, þar sem HK tók á móti Víkingi-D. Víkingar hafa fengið liðsstyrk, þar sem Mihaita Barbascu hefur leikið með liðinu í vikunni. Hann vann sína leiki og Víkingar sigurðu 4-2.

Þetta var síðasti leikurinn í A-riðli deildarinnar og hafa bæði HK og Víkingur-D 6 stig að lokinni keppni. HK sigrar í riðlinum með leikjahlutfallið 14-7 en Víkingur-D hefur hlutfallið 15-8. Bæði liðin fara áfram í úrslitakeppnina.
Úrslit úr einstökum leikjum


ÁMU

Aðrar fréttir