Tvö efstu liðin í 1. deild kvenna, KR-A og Víkingur mættust í KR-heimilinu í kvöld. Bæði liðin voru taplaus fyrir þennan leik, sem var síðasti leikur liðanna í fyrri hluta keppninnar. Víkingur vann KR-A örugglega 3-0 og eru Víkingskonur einar í efsta sæti með fullt hús stiga eftir fyrri 5 umferðirnar.

ÁMU