Wijzenbeek Westa varð hollenskur meistari í gær eftir sigur á Enjoy & Deploy
Enjoy & Deploy Zoetermeer, lið Guðmundar Stephensen, lék til úrslita um hollenska meistaratitilinn í borðtennis í gær. Liðið, sem var haustmeistari deildarinnar mætti vormeisturum Wijzenbeek Westa í úrslitaleiknum. Westa sigraði 4-2 og því hollenskur meistari.