Viðburður
Íslandsmót í flokkakeppni
Dagsetning27. jan kl. 10:00 - 16:00
StaðsetningSelfoss
Íslandsmót í flokkakeppni unglinga í borðtennis 2024 fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla, Sólvöllum 2, 800 Selfossi, laugardaginn 27. janúar 2024. Borðtennissamband Íslands verður umsjónaraðili mótsins.
Sjá nánar í auglýsingu um mótið.
Setja í dagatal