Dráttur í Íslandsmóti unglinga – met í fjölda félaga
Búið er að draga í Íslandsmóti unglinga sem fer fram um næstu helgi, 22. og 23. mars. Ánægjulegt er að segja frá því að nýtt met hefur verið slegið í fjölda félaga sem keppa á Íslandsmóti unglinga á þessari öld. Félögin eru 13 en metið féll í fyrra, var þá 11 og hafði áður verið 10 frá árinu 2017. UMF Bolungarvíkur, UMF Stokkseyrar, UMF Laugdæla (Laugarvatni) og Leiknir taka þátt í mótinu í fyrsta sinn.
Tímaáætlun hefur verið lítillega uppfærð út frá fjölda keppenda í flokkum.
Sjá nánari upplýsingar um mótið í auglýsingu.
Uppfærð dagskrá Íslandsmóts unglinga 2025 (breytingar á tíma feitletraðar)
Laugardagur 22. mars
Kl. 9:15 Afhending bola hefst.
Kl.10:00 Setning mótsins. Allir keppendur ganga inn í salinn við hátíðlega athöfn.
Kl.10:15 Tvenndarkeppni í öllum flokkum
13 ára og yngri, fædd 2012 og síðar.
14-15 ára, fædd 2010-2011.
16-18 ára, fædd 2007-2009.
Einliðaleikur fram að undanúrslitum:
Kl. 11:00 Einliðaleikur hnokka 11 ára og yngri, fæddir 2014 og síðar.
Kl. 11:00 Einliðaleikur táta 11 ára og yngri, fæddar 2014 og síðar.
Kl. 11:30 Einliðaleikur pilta 12-13 ára, fæddir 2012-2013.
Kl. 11:30 Einliðaleikur telpna 12-13 ára, fæddar 2012-2013.
Kl. 14:00 Einliðaleikur sveina 14-15 ára, fæddir 2010-2011.
Kl. 13:00 Einliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2010-2011.
Kl. 14:00 Einliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2007-2009.
Kl. 14:00 Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2007-2009.
Sunnudagur 23. mars
Tvíliðaleikur:
Kl. 10:00 Tvíliðaleikur pilta 13 ára og yngri, fæddir 2012 og síðar.
Kl. 10:30 Tvíliðaleikur telpna 13 ára og yngri, fæddar 2012 og síðar.
Kl. 11:00 Tvíliðaleikur sveina14-15 ára, fæddir 2010-2011.
Kl. 11:00 Tvíliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2010-2011.
Kl. 11:00 Tvíliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2007-2009.
Kl. 11:30 Tvíliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2007-2009.
Einliðaleikur – undanúrslit og úrslit:
Kl 13:00 Einliðaleikur hnokka 11 ára og yngri, fæddir 2014 og síðar.
Kl. 13:00 Einliðaleikur táta 11 ára og yngri, fæddar 2014 og síðar.
Kl. 13:00 Einliðaleikur pilta 12-13 ára, fæddir 2012-2013.
Kl. 13:30 Einliðaleikur telpna 12-13 ára, fæddar 2012-2013.
Kl. 14:00 Einliðaleikur sveina 14-15 ára, fæddir 2010-2011.
Kl. 14:00 Einliðaleikur meyja 14-15 ára, fæddar 2010-2011.
Kl. 14:00 Einliðaleikur drengja 16-18 ára, fæddir 2007-2009.
Kl. 14:30 Einliðaleikur stúlkna 16-18 ára, fæddar 2007-2009.
Kl. 15:00 Verðlaunaafhending í öllum flokkum