Teknar hafa verið saman tölur um aldur og kyn leikmanna, sem tóku þátt á mótum árin 2017-2019.

Heildartölurnar voru áður birtar í frétt frá 18.7.2020, sjá https://bordtennis.is/alls-toku-533-leikmenn-thatt-i-motum-2017-2019/.

Virkir leikmenn 2017-2019

Leikmenn, alls533
Fullorðnir karlar127
Fullorðnar konur30
Unglingar, drengir266
Unglingar, stúlkur110
Unglingar, alls376
Öldungar 60 ára og eldri, karlar16
Öldungar 60 ára og eldri, konur2
Konur, alls140
Karlar, alls393
Félög, alls21