Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í síðustu viku styrkjum til íslenskra íþróttamanna og sérsambanda. Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtennismaður úr Nesi, fær C-styrk úr afrekssjóði að upphæð 760.000 kr, m.a. ti...

Úrslit úr Stigamóti Víkings frá 10. desember sl. eru komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist til umsjónarmanns styrkleikalista á netfangið [email protected] ÁMU

Hér að neðan er að finna samantekt á mótum ársins 2011 (frá júlí).

Báðum leikjunum í 4. umferð 1. deildar kvenna var frestað fram á sunnudaginn, 8. janúar.  kl. 11.00 leika Dímon og KR-A í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.  Kl. 16.30 mætast Víkingur og KR-B í TBR-húsinu. ÁMU

Skv. leikjaáætlun í 1. deild kvenna hefst keppni í 4. umferð á morgun, 4. janúar. Þá mætast Víkingur og KR-B í TBR-húsinu. Laugardaginn 7. janúar á KR-A að sækja Dímon heim á Hvolsvelli. Á sama tíma hafa þrír keppendur í liðunum v...