Víkingur-A tók á móti KR-A í 5. umferð í 1. deild karla í kvöld. Víkingur-A sigraði örugglega 4-1. Víkingur-A er í efsta sæti deildarinnar eftir fyrri hluta mótsins með 10 stig eftir 5 leiki. Víkingur-B er í 2. sæti með 8 st...
Stórleikur er á morgun, þriðjudaginn 20. desember í 1. deild karla þegar mætast erkifjendurnir og stórveldin KR A Víkingur A. Fer leikurinn fram á heimavelli Víkinga í TBR húsinu og hefst hann kl. 18:30. Eru allir hvattir til að ...
Guðmundur Stephensen og liðsfélagar hans í Enjoy Deploy urðu síðastliðinn laugardag hollenskir meistarar í meistaraflokki karla. Sigraði liðið Westa örugglega. Guðmundur spilaði gríðarvel og yfirspilaði andstæðinga s...
Víkingur og Dímon mættust í 3. umferð 1. deildar kvenna í TBR-húsinu þann 15. desember. Víkingur hafði mikla yfirburði og sigraði 3-0. Öllum leikjum í kvennadeildinni fyrir jól er því lokið. Þar sem eitt lið situr hjá...