Register here: www.konfusius.is/tabletennis. Dagana 11 – 15 Júlí 2022 verða haldnar alþjóðlegar æfingabúðir í borðtennis. Aðalþjálfari æfingabúðanna er landliðsþjálfari Íslands Peter Nilsson, við hlið hans verða 6 aðrir...
Íslenski unglingalandsliðshópurinn lék fjölmarga leiki á seinni degi Regionscup í Osló. Liðið náði góðum árangri á mótinu og unnu allir leikmennirnir leik. Alexander Ivanov sigraði í flokki Jenter/gutter 13A. Fleiri íslenskir leikmenn ...
Hópur íslenskra unglingalandsliðsmanna leikur á móti í Noregi þessa helgina. Flest keppa þau í mörgum flokkum á mótinu. Nokkrir leikmenn náðu á verðlaunapall á fyrri degi mótsins, og flestir leikmenn í hópnum unnu leik. Helstu úrslit ...
Á ársþingi BTÍ, sem haldið var í Reykjavík þann 2. apríl, var Auður Tinna Aðalbjarnardóttir kjörin formaður BTÍ, fyrst kvenna. Aðrir í nýrri stjórn eru Anna Sigurbjörnsdóttir, Ingimar Ingimarsson, Kári Mímisson og Sigurjón Ólafsso...