Þjóðverjinn Timo Boll varð Evrópumeistari í einliðaleik karla í 5. sinn, þegar hann lagði félaga sinn úr þýska liðinu, Patrick Baum 4-1 (11-7, 6-11, 11-3, 11-7, 11-8) í úrslitaleik í einliðaleik. Þeir mættust líka í úrslitum ...

Á morgun verður leikið til úrslita í einliðaleik á Evrópumeistaramótinu í borðtennis í Póllandi. Minnt er á að hægt er að horfa beint á leiki á vefnum á slóðinni  laola1.tv Þjóðverjinn Timo Boll, sem hefur orðið E...

Síðasti dagur Evrópumeistaramótsins í Póllandi er á morgun, 16. október, en þá fara úrslitaleikirnir í einliðaleik fram.  Í tvíliðaleik karla hafa verið krýndir nýir meistarar, þegar Marcos Freitas frá Portúgal og Andr...

Kvennalið Hollands varð Evrópumeistari í liðakeppni kvenna fjórða skiptið í röð á EM í borðtennis, sem fram fer í Gdansk í Póllandi þessa dagana.   Holland sigraði Rúmeníu 3-0 í úrslitum en lenti í meiri vandræðum í undanú...

KR-A tók á móti HK-A í 3. leik 1. umferðar 1. deildar karla miðvikudagskvöldið 12. október. KR-ingar sigruðu í leiknum 4-0. ÁMU