Styrkleikalisti fyrir 1. febrúar 2012 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar.    Frá því að síðasti listi var birtur hafa Punktamót ÍFR 14.1., Unglingmót og Grand Pr...

Helgina 4.-5. febrúar verða haldnar æfingabúðir fyrir stúlkur í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli í samstarfi Borðtennisdeildar KR og Íþróttafélagsins Dímonar.  Þjálfarar eru Einar Geirsson, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir...

Helgina 4.-5. febrúar fara fram kvennalandsliðsæfingar í íþróttahúsi Snælandsskóla. Æft verður bæði laugardag og sunnudag kl. 11:15 – 13:15 og 15:45 -17:45. ÁMU

Úrslit úr Stóra Víkingsmótinu frá 28. janúar sl. eru komin á úrslitavef. Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist til umsjónarmanns styrkleikalista á netfangið [email protected] ÁMU

KR-liðin í 1. deild kvenna mættust í 6. umferð deildarinnar í KR-heimilinu í kvöld. KR-A sigraði KR-B 3-0. ÁMU