Bjarni Þ. Bjarnason landsliðsþjálfari hefur valið hóp karla og kvenna til æfinga. Hópurinn kemur saman í fyrsta skipti laugardaginn 7. janúar í Snælandsskóla. Karlar mæta kl. 9.00-11.00 og 13.30-15.30. Konur mæta kl. 11.15-13.15 og 15.45-17...

Uppfærslu styrkleikalista fyrir 1. janúar er frestað um óákveðinn tíma þar sem mótsgögnum úr Stigamóti Víkings 10. desember sl. hefur ekki verið skilað til umsjónarmanns styrkleikalista. ÁMU

Í dag var gengið frá ráðningu landsliðsþjálfara. Bjarni Þorgeir Bjarnason var ráðinn landsliðsþjálfari karla og kvenna og Einar Geirsson var ráðinn unglingalandsliðsþjálfari.  

blog-grid

Guðmundur Stephensen Víkingi/Enjoy deploy Zoetermeer og Halldóra Ólafs Víkingi hafa verið útnefnd borðtennismaður og borðtenniskona ársins 2011.