Góð þátttaka var á fyrsta borðtennismóti vetrarins, sem fór í KR-heimilinu við Frostaskjól í dag. Tæplega 60 börn og unglingar voru skráð til leiks í flokkum unglinga 15 ára og yngri og tæplega 40 keppendur voru í meistara- og 1. flokk...

Borðtennisdeild Víkings heldur punktamót og mót í eldri flokki karla laugardaginn 1. október nk. í TBR húsinu (stóra salnum). Keppt verður í eldri flokki karla og í punktakeppni í 1. flokki karla og kvenna og meistaraflokki karla og kvenna.

Punktamót Dímonar í borðtennis verður haldið fyrsta vetrardag, þann 22. október 2011 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.

Í Pdf viðhengi er mótaskrá keppnistímabilið 2011-2012. 

Ágæt þáttaka var á öðru borðtennismóti vetrarins (Adidas mótinu) sem fram fór í TBR húsinu í dag. Úrslit í einstökum flokkum: