Styrkleikalisti fyrir 1. október 2011 hefur verið birtur á heimasíðu Borðtennissambands Íslands, með fyrirvara um réttar skráningar. Jafnframt hefur birtingartími fyrir virka listann verið styttur í samræmi við ákvörðun stjórnar B...

Stjórn BTÍ hefur ákveðið að í 1. deild kvenna verði í vetur keppt heima og að heiman á sama hátt og í 1. deild karla. Sex lið munu taka þátt í 1. deild kvenna í vetur: Dímon, HK, KR-A, KR-B, Víkingur-A og Víkingur-B. Áætlað er að ...

Guðmundur Stephensen lék með liði sínu Enjoy & Deploy Zoetermeer í 2. umferð í Evrópukeppni félagsliða (ETTU cup) um helgina. Leikið var í riðli sem fór fram á heimavelli DKV Borges Val á Spáni. Spænska heimaliðið vann...

Ný heimasíða borðtennissambands Íslands fer nú í loftið. Sú gamla stóð fyrir sínu og dugði lengi.  Erfitt var samt að setja inn fréttir en þær þurfti að skrifa í html kóða.  Myndir voru bundnar við ákveðna st...

Dímonarmótið

Minnum á Dímonarmótið 22. október nk.   Punktamót Dímonar í borðtennis verður haldið fyrsta vetrardag, þann 22. október 2011 í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli.