Evrópumeistaramótið í borðtennis hefst á morgun í Gdansk í Póllandi og stendur til 16. október. Enginn Íslendingur tekur þátt í mótinu að þessu sinni. Hægt er að horfa beint á leiki á mótinu á vef ETTU, á Laola1.tv, sjá slóð á ...
Pepsi stigamótið í borðtennis. Pepsi stigamótið í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu (stóra salnum) laugardag og sunnudag 15-16 október 2011 Keppt verður í punktakeppni og eldri flokki karla. Veitti...
Hér að neðan er að finna endanlega niðurröðun leikja í 1. deild karla keppnistímabilið 2011-2012. Var leikjunum raða niður með þeim hætti að komið var til móts við óskir einstaka félaga varðandi keppnistíma.
Unnið er að gerð síðu hér á vef Borðtennissambandsins þar sem safnað verður saman fréttum og myndböndum af leikjum Guðmundar Stephensen nú í vetur og fyrri ár. Í vetur mun Guðmundur spila með félagsliði...
Fyrsti leikur vetrarins í 1. deild karla fór fram sl. mánudagskvöld milli Víkings A og Víking B. Um hörkuviðureign var að ræða þar sem þrír leikjanna fóru í oddalotu. Í kvöld, miðvikudagur 12. október fara síðan fram leik...